Leshópur

Við komum saman og lesum upp úr bókum. Við búum stundum til leikþætti upp úr lesefninu sem fluttir eru við ýmis tækifæri eins á konukvöldum, á ferðalögum okkar og á þorrablótum.