Drawing (3)

Stundatafla

Félagar í  Félagi eldri borgara í Ölfusi vita að það er nauðsynlegt að rækta líkama og andlegu hliðina og gera það með ýmsu móti. 

Drawing(1)

Líf og fjör

Það er ýmis dægrastytting í boði á 9-unni og í góðri samvinnu við Félag eldri borgara í Ölfusi sem er með aðstöðu á 9-unni.

 

 

Drawing (4)

Sumarsmellur

Tónar og trix er sönghópur sem syngur af lífi og sál. Hópurinn er að gefa út sinn fyrsta hljómdisk með fjörugum sumarasmellum. Þetta eru ellismellir sem kunna að lifa lífinu lifandi.

— Að gera það besta úr því sem lífið gefur þér! —